Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 19

Missale de sanctis ; Ísland, 1350-1400

Tungumál textans
latína

Innihald

(1r-3v)
Missale de sanctis
Notaskrá

Bjarni Þorsteinsson fjallar um þetta skinnbókarbrot í: Íslenzk þjóðlög, bls. 186-187.

Athugasemd

Blað 1: úr tíðarsöng 2.-4. júlí

Blað 2: úr tíðarsöng 8.-11. júlí.

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð og ræman neðan af blaði (85-270 mm x 150-270 mm).
Ástand
 • Blöðin mikið skert á báðum jöðrum og að neðan; á ræmunni aðeins 2 línur af texta.
 • Blöðin afar viðkvæm, með götum í.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir, bláir, grænir og gyltir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Nótur
Nótur að nokkru fyrir ofan texta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1350-1400.
Ferill

Úr bandi á visitasíu- og reikningabók Hvolskirkju í Saurbæ 1759-1831.

Komin af Landsskjalasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 5. október 2012
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 5. október 2012.

Myndað í október 2012.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2012.

Notaskrá

Titill: Íslenzk þjóðlög
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Þorsteinsson
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Skinnblöð Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs fragm 19
 • Efnisorð
 • Messusöngsbækur
 • Fleiri myndir
 • [Ext] (Scale)[Ext] (Scale)
  LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn