Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 10

Corvins postilla ; Ísland, 1540-1560

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Corvins postilla
Upphaf

uolada Lazaro meira gott, enn þat hann giaurer

Niðurlag

hughreysti þeirra huorier af heilaugum anda uerda up … (síðari dálkur torlesinn)

Ábyrgð

Þýðandi : Oddur Gottskálksson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
4 blöð samföst tvö og tvö, en ósamstæð (195 mm x 145 mm; blað 4).
Ástand
Blað 1-2 eru skorin sundur um þvert fyrir neðan miðju; auk þess skorin á jöðrum; blað 3 er skert nær inn að miðju á ytra jaðri; blað 3r er að mestu ólesandi; blað 4 götótt en heilt á jöðrum. Milli blaða 1 og 2 vantar að minnsta kosti 6 blöð; milli blaða 3 og 4 sennilega 2 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um miðja 16. öld.
Ferill

Blöðin voru áður í ÍB 123 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn