Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 9

Jónsbók ; Ísland, 1550-1600

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Upphaf

…alltt husrvm enn sidan aa sa…

Niðurlag

hann skal hafa Rekid vr haga

Notaskrá

Jónsbók 1904, s. 132:15-134:10, 141:10-143:7.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst (125 mm x 100 mm).
Ástand
Á milli blaðanna vantar 4 blaðsíður.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á ofanverðri 16. öld.
Ferill

Komin úr Þjóðskjalasafni. Á fremstu blaðsíðunni er skrifað: "Keypt 5/2 1896".

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 23. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn