Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 5

Guðmundar saga biskups ; Ísland, 1330-1370

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Guðmundar saga biskups
Vensl

Að líkindum úr sama handriti og blöðin í AM 220 I fol.

Upphaf

…Vm morgi]ninn var snemma til tiða farit

Niðurlag

…þessum fylgdi udaunn mikill. Þeir…

Notaskrá

Biskupasögur I s. 593:31-598:12.

Jakob Benediktsson: Nokkur handritabrot, s. 183-189.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 samföst blöð innst úr kveri (230 mm x 150 mm).
Ástand
Blöðin eru ósködduð, en hafa verið notuð í kápu og eru sumstaðar nokkuð máð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; rithöndin virðist hin sama sem á Mörðuvallabók.

Skreytingar

Rauðar kapítulafyrirsagnir.

Grænir og rauðir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um miðja 14. öld.
Ferill

Með blöðunum liggur miði skorinn úr umslagi með nafni sr. Daniels Halldórssonar á Hólmum (pr. þar 1880-92); ef til vill eru blöðin frá honum komin.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 23. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

Titill: Biskupa sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Hið Íslenzka bókmentafèlag
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Skírnir, Nokkur handritabrot
Umfang: 125
Lýsigögn
×

Lýsigögn