Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs dipl 23

Sjöttardómur ; Ísland, 19. júlí 1583

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sjöttardómur
Athugasemd

Sjöttardómur um landamerki milli Hreðavatns og Foss í Borgarfirði. Bréfið skrifað í Svignaskarði 19. júlí 1583. Uppskrift á pappír; eyður í texta fyrir ólesandi stöðum í frumriti.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppskrift "með hendi eins af skrifurum Árna Magnússonar" (Pálmi Pálsson).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 19. júlí 1583.
Ferill

Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Fornbréf Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs dipl 23
 • Efnisorð
 • Fornbréf
 • Fleiri myndir
 • [Ext] (Scale)[Ext] (Scale)
  LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
Efni skjals
×
 1. Sjöttardómur

Lýsigögn