Prentað í Diplomatarium Islandicum VIII s. 496 eftir frumbréfinu.
Vitnisburður um landamerki milli Stakkabergs og Kvennahvols á Skarðsströnd, útgefinn á Staðarhóli 19. júlí 1514. Frumrit.
Skinn.
Er keypt með handritum Jóns landsbókavarðar Árnasonar 2. júní 1891.
Athugað fyrir myndatöku október 2014.
Myndað í nóvember 2014.
Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.