Prentað í Diplomatarium Islandicum III s. 477-478 eftir uppskrift Jóns Magnússonar á frumbréfinu.
Kaupbréf fyrir Mjóadal í Laxárdal, gert í Bólstaðarhlíð 22. mars 1392. Frumrit. Aftan á stendur með samtíða hendi: "bref um miovadal".
Skinn.
Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.
Athugað fyrir myndatöku október 2014.
Myndað í nóvember 2014.
Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.