Skráningarfærsla handrits

Lbs 5366 8vo

Guðsorðabók ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Diarium Christianum
Athugasemd

Upphafið vantar. Líklegast skrifað eftir prenti.

Efnisorð
2
Sjö guðrækilegar umþenkingar
Titill í handriti

Sjö guðrækilegar umþenkingar, eður eintal kristins manns við sjálfan sig, hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni. Samanteknar af sera Hallgrími Péturssyni sóknarpresti forðum að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Athugasemd

Líklegast skrifað eftir prenti.

Efnisorð
3
Vikubænir
Titill í handriti

Bænir á kvöld og morgna sem lesast mega alla daga vikuna út eftir húslestur. Samanteknar og uppskrifaðar af þeim guðhrædda og gæfuríka kennimanni Sal.Sr. Hallgrími Péturssyni, forðum guðsorðs þénara að Saurbæ á Hvalfjarðar strönd

Efnisorð
4
Vikusálmar
Titill í handriti

Eftirfylgja ágætleg morgun og kvöld vers, sem syngjast mega alla vikuna út eftir húslestur mjúklega og nákvæmlega ort, af sama Sr. Hallgrími Péturssyni.

Efnisorð
5
Vikusálmar
6
Vikusálmar
Titill í handriti

Hér eftirfylgja enn aðrir vikusálmar ortir af Sál. Sr. Jóni Magnússyni í Laufási

Athugasemd

Skert að aftan.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
147 blöð (172 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, óþekktur skrifari.

Skreytingar

Teikning aftan á lausu stöku blaði fremst.

Skreyttir upphafsstafir, sumir með rauðum lit.

Teikning bl. 110r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 18. aldar.
Ferill
Í bókina eru skrifuð fjöldi nafna, þar á meðal Sigfús Jónsson sem átt hefur handritið.
Aðföng

Lá meðal óskráðra handrita í handritageymslu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 5. febrúar 2025 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn