„Sjö guðrækilegar umþenkingar, eður eintal kristins manns við sjálfan sig, hvern dag í vikunni, að kvöldi og morgni. Samanteknar af sera Hallgrími Péturssyni sóknarpresti forðum að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd“
Líklegast skrifað eftir prenti.
„Bænir á kvöld og morgna sem lesast mega alla daga vikuna út eftir húslestur. Samanteknar og uppskrifaðar af þeim guðhrædda og gæfuríka kennimanni Sal.Sr. Hallgrími Péturssyni, forðum guðsorðs þénara að Saurbæ á Hvalfjarðar strönd“
„Eftirfylgja ágætleg morgun og kvöld vers, sem syngjast mega alla vikuna út eftir húslestur mjúklega og nákvæmlega ort, af sama Sr. Hallgrími Péturssyni.“
„Hér eftirfylgja enn aðrir vikusálmar ortir af Sál. Sr. Jóni Magnússyni í Laufási“
Skert að aftan.
Pappír.
Teikning aftan á lausu stöku blaði fremst.
Skreyttir upphafsstafir, sumir með rauðum lit.
Teikning bl. 110r.
Lá meðal óskráðra handrita í handritageymslu.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 5. febrúar 2025 ; úr óprentaðri handritaskrá.