Skráningarfærsla handrits

Lbs 5306 8vo

Lækningabók ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lækningabók
Höfundur

Dr. Altschuls

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 179 + i blöð (167 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Lbs 5306-5308 8vo. Handritin voru m.a. í eigu Árna Árnasonar, bónda og hómópata frá Hamri í Svarfaðardal, en hann var langafi Pálrúnar Antonsdóttur, sem afhenti.

Aðföng

Lbs 5306–5308 8vo. Pálrún Antonsdóttir afhenti 9. ágúst 2010, um hendur Rannvers H. Hannessonar forvarðar á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. mars 2023 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn