Skráningarfærsla handrits

Lbs 5275 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1832-1833

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-25v)
Jóhönnuraunir
Efnisorð
2 (26r-49v)
Rímur af Eiríki víðförla
3 (50r-86r)
Rímur af Sigurði turnara
Efnisorð
4 (86r-105v)
Rímur af Grími Jarlssyni
Efnisorð
5 (106r-110v)
Rímur af Jóni Upplendingakóngi
Efnisorð
6 (111r-113v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Eitt ljóðabréf

Efnisorð
7 (114r-118v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Eitt sendibréf kveðið 1773 af síra Þórarni Jónssyni

Efnisorð
8 (119r-120v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Eitt sendibréf ort af Sigurði Jónssyni

Efnisorð
9 (121r-129v)
Ríma af Jannesi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 129 + i blöð (165 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu); skrifari:

Jóhannes Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1832-1833.
Ferill

Á blaði 1r stendur: Kristín Bjarnadóttir á kverið. Hún eignar sér einnig bókina á aftara saurblaði. Á fremra saurblaði stendur með yngri hendi: Anna Helga Eiríksdóttir á bókina.

Aðföng

Lbs 5257-5302 8vo. Afhent 21. september 2022 af Sigurjóni Páli Ísakssyni en handritin eru úr safni Böðvars Kvaran. Sigurjón keypti handritin í Bókakaffinu í Ármúla á tímabilinu 9. október 2021 – 17. september 2022, fyrir milligöngu Bjarna Harðarsonar og Jóhannesar Ágústssonar. Bókakaffið keypti safn Böðvars árið 2021. Sjá einnig Lbs 1073-1077 fol. og Lbs 5762-5786 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. janúar 2023 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn