Skráningarfærsla handrits

Lbs 5228 8vo

Bænabók ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bænir
Athugasemd

Inn í er fest líkræða Önnu Maríu Sveinsdóttur (d. 1907), að því er virðist með sömu hendi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
50 blöð (172 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Band

Á bandinu er ártalið 1854.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1900.
Ferill

Mun vera frá Ólafi Ólafssyni prófasti í Dalaprófastsdæmi.

Aðföng

Lbs 5227-5238 8vo. Sæmundur Guðmundsson afhenti 24. nóvember 2021samtíning af handskrifuðu efni sem ratað hefur í hans vörslu sem fylgifé bókasöfnunar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. júlí 2022 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Bænir

Lýsigögn