Skráningarfærsla handrits

Lbs 5198 8vo

Myndaalbúm

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Myndaalbúm
Athugasemd

Myndaalbúm með myndum af fjölmörgum nafngreindum Íslendingum frá nítjándu öld.

Halldór Jónsson, prestur á Hofi, Vopnafirði, A.P. Bergreen og frú, Jón Sigurður Karlsson, Anna Melsteð Stephensen, Sigríður Sveinsdóttir, sr. Kjartan Einarsson í Hruna, Guðbjörg Sveinbjarnardóttir, Sylvia Vigfúsdóttir, Árni Jónsson, Ísafirði, Emil Arnesen, Seyðisfirði, Steingrímur Johnsen söngkennari, „systur frá Hlíðarhúsum“, Sigurjón Laxdal, Ingibjörg Einarsdóttir, Solveig Thorgrímssen, Eyrarbakka, Jörgina Thorgrimsen, Sylvia Thorgrimssen, Eyrarbakka, Aurora Sveinbjörnsen, Eugenia Thorgrimssen, Ólöf Hjálmarsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Minneapolis, Stefanía Siggeirsdóttir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
22 blaðsíður (155 mm x 120 mm).

Uppruni og ferill

Ferill

Nafn á saursíðu: Magnea Guðjohnsen

Sett á safnmark í mars 2014.

Aðföng

Úr fórum Jóns Bjarnasonar og Láru Bjarnason í Winnipeg. Theodóra Hermann, fósturdóttir þeirra gaf Landsbókasafni 1961. Sjá einnig Lbs 1071 fol.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 18. nóvember 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Myndaalbúm

Lýsigögn