Skráningarfærsla handrits

Lbs 5099 8vo

Chatecismus ; Ísland,

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Chatecismus
Titill í handriti

Sá litli Lúterus Chatecismus

Athugasemd

Aftan við eru vikukvæði. Framan við eru slitur úr prentaðri hugvekjubók.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 75 + v blöð (157 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, , á 19. öld.
Ferill

Lbs 5098-5099 8vo. Handritin voru í eigu afkomenda Árna Sveinbjarnarsonar og konu hans, Ólafar Jónsdóttur , þ.e. dóttur þeirra Jónínu Maríu Árnadóttur og síðar dótturdóttur, Jónínu Ólafar Sveinsdóttur . Dóttir hennar, Ingveldur Sverrisdóttir , lagði handritin inn til skoðunar 19. ágúst 2011.

Ólöf Jónsdóttir eignar sér bókina, á aftari saurblöðum. Þar er einnig nafnið Gunnlaugur Torfason. Á blöðum sem voru í bandi er bréf undirritað af J. Guðmundssyni í Reykjavík 13. desember 1867, fyrir hönd jarðeigandans Arngríms Bjarnasonar á Álftamýri, vegna Þórðar Þórðarsonar húsmanns.

Sett á safnmark í júní 2021.

Sjá einnig Lbs 5727 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 16. september 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Chatecismus

Lýsigögn