Skráningarfærsla handrits

Lbs 5097 8vo

Rímnakver ; Ísland,

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-51v)
Rímur af Nikulási leikara
Athugasemd

Tíu rímur. Skrifaðar af Bjarna Jóhannessyni 1873.

Efnisorð
2 (53r-96v)
Rímur af Án bogsveigi
Athugasemd

Níu rímur. Skrifaðar af Pétri Friðfinssyni 1874.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 100 + i blöð (158 mm x 98 mm). Blöð 52 og 97-100 auð.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Bjarni Jóhannesson

Pétur Friðfinnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, , 1873-1874.
Ferill

Pétur Friðfinsson merkir sér bókina 1875. Nafnið Jón Fr. er á framra spjaldi.

Aðföng

Kom 19. maí 2021 frá aðfangasviði Landsbókasafns, en hafði verið í gögnum sem Sigurður Örn Guðbjörnsson, fyrrum starfsmaður, skildi eftir sig við starfslok.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. september 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn