Skráningarfærsla handrits

Lbs 5096 8vo

Rímnakver ; Ísland, Sveinskot

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Olgeiri danska
2
Rímur af Þorgils Orrabeinsfóstra
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
140 blöð (192 mm x 166 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Sveinskot, á 19. öld.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í skáp á handritasafni.

Sett á safnmark í mars 2021.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. september 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn