Skráningarfærsla handrits

Lbs 5091 8vo

Draumur Jóns Jóhannssonar ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Draumur Jóns Jóhannssonar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 16 blöð (175 mm x 108 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Í bandi er blað með utanáskrift Stefáns Ólafssonar á Kárastöðum, Kleifuhrepp í Skaftafellssýslu, og hefur blaðið losnað að framanverðu úr bandinu. Þar stendur einnig: Guðbjörg Hinriksdóttir á blöðin.

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020).

Sett á safnmark 2020.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. maí 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn