Skráningarfærsla handrits

Lbs 5088 8vo

Heimspekirit ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Heimspeki
Höfundur

Daniel Cohnis

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
195 + iii blöð (135 mm x 80 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 18. aldar.
Ferill

Sett á safnmark 2020.

Aðföng

Keypt af Unni Rögnu Benediktsdóttur 19. desember 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. maí 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Heimspeki

Lýsigögn