Skráningarfærsla handrits

Lbs 5086 8vo

Brúðkaups- og útfararræður ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Brúðkaupsræða
Athugasemd

Ræða flutt af séra Guðmundi Vigfússyni við brúðkaup Jóns Sigurðssonar og Sigríðar Hafliðadóttur 1848.

Með hendi Árna Eyjólfssyni á Arnarstapa á Mýrum.

Efnisorð
2
Líkræða
Athugasemd

Ræða flutt af séra Guðmundi Vigfússyni við útför Vigfúsar Jónssonar, yngsta barns Guðrúnar Jónsdóttur og Jóns Sigurðssonar 1850.

Með sömu hendi.

Efnisorð
3
Líkræður
Athugasemd

Ræður fluttar við útför Guðrúnar Jónsdóttur frá Hjörtsey á Mýrum 1846. Samanteknar af séra Vernharði Þorkelssyni, séra G. Sveinbjörnssyni og séra Jóni Hjörtssyni.

Með sömu hendi.

Efnisorð
4
Líkræður
Athugasemd

Ræður fluttar við útför Sigríðar Hafliðadóttur frá Hjörtsey á Mýrum. Samanteknar af séra Jónasi Guðmundssyni og séra Snorra Norðfjörð.

Skrifað með óþekktri hendi. Aftan við er kvæði skrifað með annarri hendi.

5
Húskveðja
Athugasemd

Húskveðja yfir Steinvöru Guðmundsdóttur 1923, flutt af séra Friðrik Friðrikssyni.

Með annarri hendi, óþekktri.

Efnisorð
6
Líkræða
Athugasemd

Ræða flutt við útför Guðjóns Jónssonar í Dómkirkjunni 1924 af séra Bjarna Jónssyni.

Með annarri hendi, óþekktri.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 + 8 + 24 + 25 + 6 + 4 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Fimm hendur; skrifarar:

Árni Eyjólfsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1846-1924.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020).

Sett á safnmark 2020.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 18. maí 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn