Skráningarfærsla handrits

Lbs 5076 8vo

Saknaðarljóð eftir Geir Vídalín biskup ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Saknaðarljóð eftir Geir Vídalín biskup
Athugasemd

Nokkur saknaðarljóð eftir Geir Vídalín biskup. Nafngreindir höfundar: S. E. Einarsen (Einar Sæmundsson Einarsen?), sr. Jóhann Tómasson á Tjörn á Vatnsnesi og H. Arnórsson.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 blöð (171 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1900.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020).

Sett á safnmark í maí 2020.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn