Skráningarfærsla handrits

Lbs 5072 8vo

Passíusálmar ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Passíusálmar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 44 + i blöð (185 mm x 118 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. eða 19. öld.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020).

Sett á safnmark í maí 2020.

Aðföng

Ásdís Jónsdóttir frá Ytrafelli í Eyjafirði, síðar húsfreyja á Reyðarfirði, afhenti 20. júní 1997. Handritið hafði verið í eigu föður hennar, Jóns Heiðars Kristinssonar, sem var ættaður frá Möðrufelli, og mun bókin vera úr hans ætt. Í bandi er bréf til Sigurðar Oddssonar, Grjótgarði á Þelamörk.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 19. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Passíusálmar

Lýsigögn