Skráningarfærsla handrits

Lbs 5063 8vo

Sögubók ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-73v)
Finnboga saga ramma
2 (74r-104v)
Nikulás saga leikara
Efnisorð
3 (105r-133v)
Partalópa saga
Efnisorð
4 (134r-144v)
Henriks saga hertoga
Efnisorð
5 (145r-164r)
Amalíu saga keisaradóttur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 164 + i blöð (170 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1860.
Ferill

Á titilblaði er nafnið Halldór Steinmann.

Á blaði 164v kemur fram að Kristjana Árnadóttir sé eigandi bókarinnar.

Aðföng

Lbs 5059–5063 8vo. Kristján Garðarsson arkitekt afhenti 13. desember 2019. Handritin eru öll úr safni hans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. janúar 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn