Skráningarfærsla handrits

Lbs 5046 8vo

Rím ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
28 blöð (221 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari.

Daði Davíðsson

Fylgigögn
Með liggur listi yfir innihald uppskrifar eftir Svartadals afskrift, undirritað af Þ. K.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á seinni hluta 19. aldar.
Ferill

Lbs 5045–5047 8vo og Lbs 1054 fol.: Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu. . Var allt saman í umslagi sem á stóð: „Gæti hafa veirð í fórum Þorst. Kon.“ Inni í umslaginu var miði sem á stóð „Til athugunar frá G[uðmundi] Ax[elssyni] [fornbókasala] 6. júlí 1989.

Sett á safnmark í nóvember 2019.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. nóvember 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rím

Lýsigögn