Skráningarfærsla handrits

Lbs 5043 8vo

Stúdentaafmælisvísur ; Ísland, 1922

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Stúdentaafmælisvísur 1869, 1894 og 1919
2
Æviágrip séra Guttorms Vigfússonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 + 2 blöð (177 mm x 115 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Guttormur Vigfússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1922.
Ferill

Guttormur Vigfússon sendi Sveinbirni Guðmundssyni vísurnar ásamt æviágripi sínu.

Sveinbjörn Guðmundsson gaf Bókasafni Flateyjar 1944. Á umslagi utan um handritið hefur verið skrifað með blýanti: „Var í Lbs 795 fol.“ Það handrit kom, ásamt öðrum handritum, úr bókasafni Flateyjar 17. nóvember 1969. Sjá Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 17.

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu.

Sett á safnmark í nóvember 2019.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 25. nóvember 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn