Skráningarfærsla handrits

Lbs 4966 8vo

Rímur af Otúel frækna ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Rímur af Otúel

Upphaf

Fjölnis læt ég flæða gamm / úr fleyðu gusti skríða

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Hann fékk handritið frá Nelson Gerrard, Árborg Manitoba 26. júní 1997.

Nafn í handriti: Björn Jónsson.

Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.

Sett á safnmark í apríl 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 1. apríl 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn