Skráningarfærsla handrits

Lbs 4887 8vo

Líf Jesú ; Ísland, 1852-1852

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Líf Jesú
Ábyrgð

Þýðandi : Daði Níelsson

Athugasemd

Þýtt úr dönsku og skrifað af Daða Níelssyni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 47 blöð, (173 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Daði Níelsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1852.
Ferill

Ragnar Fjalar Lárusson prófastur lét safninu í té þann 18. apríl 2002 í skiptum fyrir bækur.

Sjá einnig Lbs 5610-5611 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Líf Jesú

Lýsigögn