Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4849 8vo

Rímur af Illuga Gríðarfóstra ; Ísland, 1864-1864

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 26 + i blað (170 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1864.
Ferill

Vilborg Guðmundsdóttir afhenti þann 24. nóvember 2000 fyrir hönd föður síns Guðmundar Gíslasonar á Höfða í Dýrafirði, handrit ættuð frá afa hans Sighvati Grímssyni Borgfirðingi.

Sighvatur gaf væntanlegri konu sinni, Ragnhildi Brynjólfsdóttur þessar rímur.

Sjá einnig Lbs 5548 4to.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 18. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn