Skráningarfærsla handrits

Lbs 4834 8vo

Sögubók ; Ísland, 1889-1889

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Mírmanns saga
Efnisorð
2
Hrings saga og Tryggva
Efnisorð
3
Ásmundar saga víkings
4
Sagan af Freðbert og Kristólínu
Efnisorð
5
Ásmundar saga Sebbafóstra
6
Tiodels saga riddara
Efnisorð
7
Þorgríms saga konungs og kappa hans
Efnisorð
8
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Efnisorð
9
Sagan af Sinadaf egypska
Efnisorð
10
Sagan af Hardínari Greifsyni
Efnisorð
11
Sagan af Sigurði Karlssyni
Efnisorð
12
Sagan af þremur kaupmönnum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 173 + i blað, (187 mm x 122 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigríkur Eiríksson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1889.
Ferill

Hallur Þorsteinsson afhenti 21. mars 2000.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn