Skráningarfærsla handrits

Lbs 4809 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1832-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hjónabandsbréf
Athugasemd

Hjónabandsbréf Andrésar Bjarnasonar og Sigríðar Daníelsdóttur 10. október 1853.

2
Kúabólusetningarbréf
Athugasemd

Kúabólusetningarbréf Sigríðar Daníelsdóttur 29. september 1832.

3
Minningarljóð
Athugasemd

Minningarljóð um Þorstein Jónsson á Broddanesi 1852 eftir Kollfirðing.

4
Sálmakver
Athugasemd
Efnisorð
5
Útfararminning
Athugasemd

Útfararminning Odds Magnússonar er dó 28. febrúar 1843. Í eigu Andrésar Bjarnasonar.

6
Samtíningur
Athugasemd

Mannlýsing, sálmur, áratala Elísabetar er deyði á Kolbeinsá. Fluguvísur og gamanvísur. Nafn í handriti. Andrés Bjarnason.

7
Kúabólusetningarbréf
Athugasemd

Kúabólusetningarbréf Andrésar Bjarnasonar 1832.

8
Samtíningur
Athugasemd

Ljóðabréf, vísur, lýsing Jóns Þórðarsonar, ljóðabréf ort af Jóni Jónssyni á Búrfelli. Nafn í handriti: Andrés Bjarnason.

9
Ljóð
10
Líkræða
Athugasemd

Flutt yfir Herdísi Gísladóttur á Gautshamri 1867.

Efnisorð
11
Minningarkvæði
Titill í handriti

Einföld saknaðarstef undir nafni ekkjunnar Madme Önnu Ísleifsdóttur

12
Predikun
Efnisorð
13
Sálmur
Athugasemd
Efnisorð
14
Sálmar og fleira smálegt
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832-1893.
Ferill

Keypt 17. júlí 1996 af Valdimar Tómassyni. Virðist flest hafa verið í eigu Díómedesar Davíðssonar á Hvammstanga.

Sjá einnig Lbs 5504 4to.

Sett á safnmark í ágúst 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. ágúst 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn