Skráningarfærsla handrits

Lbs 4740 8vo

Ferðasaga ; Ísland, 1942-1942

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ferðasaga
Athugasemd

Ferðasaga frá Reykjavík til Dettifoss og aftur til Reykjavíkur dagana 4.-17. júlí 1942 (í bundnu máli), eftir ókunnan höfund.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
56 blöð (76 mm x 113 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1942.
Ferill

Keypt af Guðmundi Axelssyni 5. október 1995.

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 25. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ferðasaga

Lýsigögn