Skráningarfærsla handrits

Lbs 4513 8vo

Heklugosið 1845 ; Ísland, 1845-1847

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Heklugosið 1845
Titill í handriti

Dagskrá um Heklugosið 1845 og afleiðingar þess

Vensl

Sjá líka JS 422 4to

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 + i blað (155 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Oddur Erlendsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1845-1847.
Ferill

Gjöf frá Lúðvík Kristjánssyni sagnfræðingi, úr bókasafni hans og konu hans, Helgu Proppé 31. maí 1989.

Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn