Skráningarfærsla handrits

Lbs 4511 8vo

Nokkur blöð sem lágu í umframeintaki af „Nucleus Lati...“ ; Ísland, 1750-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Nokkur blöð sem lágu í umframeintaki af „Nucleus Lati...“
Athugasemd

„K. Þorsteinsson 1855“ stendur á titilblaði.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (163 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1850.
Ferill

Einar G. Pétursson afhenti 16. mars 1988. Ekki skráð upphaflega í aðfangabók.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn