Skráningarfærsla handrits

Lbs 4510 8vo

Erfiljóð og saknaðarkvæði ; Ísland, 1794-1866

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Erfiljóð og saknaðarkvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
6 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifara.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1794 og um 1866.
Ferill

Einar G. Pétursson afhenti 28. ágúst 1988 með þeim orðum að þetta væri úr prentaðri bók, sem landsbókavörður hefði komið með vestan um haf.

Sett á safnmark í október 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 18. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn