Skráningarfærsla handrits

Lbs 4439 8vo

Skólaþýðingar og bókaskrá ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skólaþýðingar úr grísku
2
Skrá um bækur Herdísar Guðmundsdóttur Benedictsen í Flatey
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Tvö kver, 22 + 7 blöð (170-182 mm x 105-116 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Kverin eru úr búi Geirs Zöega rektors.

Aðföng

Afhent 4. nóvember 1968 af Þorsteini Þorsteinssyni, fyrrverandi hagstofustjóra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. mars 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn