Skráningarfærsla handrits

Lbs 4438 I 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1863-1886

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7v)
Bænadagapredikun
Titill í handriti

Bænadagar. Kraftur bænarinnar.

Skrifaraklausa

Ath. Ræðutilraun, gjör fyrir T.B. og fram flutt af honum; fékk hjá S.M einkunn "dável-vel". 2. pers. fl.t. er víða breytt í 1. pers. fl.t., "bræður mínir!" og meðalorpningum "æ" og "ó" er sleppt, en ella er hún að mestu óbreytt og orðrétt. (7r)

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 1r: 1/5 66.

Á blaði 7v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

Efnisorð
2 (8r-17v)
Nýárspredikun
Titill í handriti

Nýár. Hverju vér getum búist við á árinu, er í hönd fer.

Skrifaraklausa

Ath. Ræða þessi var samin fyrir Þorkel Bjarnason, og fram flutt af honum að Mosfelli eða á Gufunesi 1867. Hann valdi að miklu leiti textann og réð greining hans. (17v)

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 8r: 29/12 66.

Á blaði 17v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

Blað 17r er autt.

Efnisorð
3 (18r-25v)
Páskapredikun
Titill í handriti

2. í páskum. Vantrú og trú

Skrifaraklausa

Ræða þessi var samin fyrir síra Þ.B.; en mun eigi hafa verið fram flutt af honum. (25r)

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 18r: vorið 1867.

Á blaði 25v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

Blað 24 er autt.

Efnisorð
4 (26r-33v)
Eftir þrenningarhátíð
Titill í handriti

Tíunda sunnudag eftir þrenningarhátíð. Forsjón drottins.

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 26r: 18/8 70.

Á blaði 33v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

Efnisorð
5 (34r-41v)
Jólaræða
Titill í handriti

Jól. Um jólin, þýðing þeirra, og rétta notkun

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 34r: 29/11 77.

Á blaði 41v er listi yfir kirkjur sem ræðan var flutt í og hvenær hún var flutt í viðkomandi kirkju.

Blað 41r er autt.

Efnisorð
6 (42r-53v)
Þrjú hundruð ára afmæli hinnar íslensku biblíu
Titill í handriti

Á minningardegi þrjú hundruð ára afmælis hinnar íslensku biblíu

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 42r: 20/5 84.

Á blaði 53v er tilgreint í hvaða kirkju og hvenær ræðan var flutt.

Blað 53r er autt.

Efnisorð
7 (54r-65v)
Þrjú hundruð ára afmæli hinnar íslensku biblíu
Titill í handriti

Á minningardegi þrjú hundruð ára afmælis hinnar íslensku biblíu

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 54r: 21/5 84.

Á blaði 65v er tilgreint í hvaða kirkju og hvenær ræðan var flutt.

Efnisorð
8 (66r-69v)
Húskveðja yfir Sigurði Brynjólfssyni
Titill í handriti

Húskveðja

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 66r: 6/6 70.

Á blaði 69v: Fram flutt: 9/6 71 - Múla - Sigurðr Brynjólfsson, NB Hagnýtt 5/8 77 (Jósef Jóelsson): nr. 110, NB 28/6 70, 11/2 84.

Efnisorð
9 (70r-73v)
Líkræða yfir Jóni Kjartani Weywadt
Titill í handriti

Líkræða (yfir barni)

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 70r: 16/3 72.

Á blaði 73v: Fram flutt: 17/3 72 - Hálsi - Jón Kjartan Weywadt Djúpavogi* , *Eftirlátin foreldrum, 12/2 84.

Efnisorð
10 (74r-76v)
Húskveðja [yfir Jens Jóhannssyni?]
Titill í handriti

Húskveðja (yfir barni)

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 74r: 16/3 72.

Á blaði 73v: Fram flutt: 17/3 72 - Djúpavogi - Jón Kjartan Weywadt* , NB Hagnýtt 11/5 77 (Jens Jóhannss. Spákonuf.): nr. 104, *Eftirlátin foreldrum, 12/2 84.

Blöð 76v-77r auð.

Efnisorð
11 (78r-89v)
Líkræða
Titill í handriti

Líkræða Jóhönnu Jóhannsdóttur sem deyði að Kálfafellsstað þann 17. júní ; grafin 25. s. m. ásamt öðru barni 1863

Efnisorð
12 (90)
Erfiljóð um Gísla Jónsson í Kambshjáleigu
Titill í handriti

Grafskrift […] Gísla Jónssonar bónda í Kambshjáleigu.

13 (91r-96v)
Líkræða yfir Kristófer Sveinssyni að Enni
Titill í handriti

Líkræða

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 91r: 10/12 73.

Á blaði 96v: Fram flutt: 12/12 73 - Höskuldstöðum - Kristófer Sveinsson , eftirlátin skyldmennum.

Efnisorð
14 (97r-104v)
Hjónavígsluræða
Titill í handriti

Hjónavígsluræða

Efnisorð
15 (105r)
Grafskrift yfir Jakob Frederik Holm
Titill í handriti

Hér hvílir Jakob Frederik Holm, faktor á Hólanesi

16 (106r-113v)
Líkræða yfir J.P. Þorleifssyni
Titill í handriti

Líkræða

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 106r: 30/1 75.

Á blaði 113v: Framflutt 3/2 75 - Höskuldstöðum - J.P. Þorleifsson , Eftirlátin ekkjunni.

Efnisorð
17 (114r-115v)
Líkræða yfir Guðríði Torfadóttur
Titill í handriti

Úthafningarorð

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 114r: 13/5 79.

Á blaði 115v: Framflutt 13/5 79 - Höskuldsstöðum - Guðríðr Torfadottir .

Virðist vera húskveðja.

Efnisorð
18 (116r-119v)
Líkræða yfir Ólafi á Brandaskarði og fleirum
Titill í handriti

Yfir líkleifum

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 116r: 12/4 80.

Á blaði 119v: Framflutt 18/4 80, Líkleifar Ólafs Brandaskarði , eftirlátin.

Minningarorð um áhöfn báts sem fórst 8. nóvember 1879.

Efnisorð
19 (120r-125v)
Líkræða yfir börnum
Titill í handriti

Líkræða

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 120r: 13/4 81.

Á blaði 125v: Framflutt 19/4 81 - Spákonufelli - 5 [br. úr 4] börn frá Háagerði, Finnstöðum (3) og Sæunnarstöðum, Sbr. 14/3 68: nr 5.

Blöð 124r-125r auð

Efnisorð
20 (126r-129v)
Líkræða yfir Kristjáni Kristjánssyni Króksseli
Titill í handriti

Líkræða

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 126r: 14/2 85.

Á blaði 129v: Framflutt 24/2 85 Hofi - Kristján Kristjánsson Króksseli.

Efnisorð
21 (130r-135v)
Líkræða yfir Sigurlaugu Sölvadóttur Hvammi
Titill í handriti

Líkræða

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 130r: 12/1 86.

Á blaði 135v: Framflutt 20/1 86 - Sigurlaug Sölvadóttir, Eftirlátin Ingibjörgu, dóttur hennar.

Efnisorð
22 (136r-138v)
Líkræða yfir gömlum manni
Athugasemd

Óheil, vantar upphaf og innan úr.

Efnisorð
23 (139r-154v)
Líkræða yfir Þorsteini Einarssyni á Kálfafellsstað
Titill í handriti

Ræður, fluttar við jarðarför prestsins séra Þorsteins Einarssonar á Kálfafellsstað. (Dáinn 22. okt., greftraður 4. nóv. 1871.)

Athugasemd

Um er að ræða bæn, húskveðju og líkræðu.

Á blaði 154v: (Höfundur: Bergur Jónsson prófastur í Bjarnanesi, síðar í Vallanesi)

Efnisorð
24 (155r-160v)
Íbúatal í Hofssókn og Spákonufellssókn
Titill í handriti

Hofsprestakall. Hofssókn

Athugasemd

Efst á innri spássíu blaðs 155r: 1/10 80.

Efnisorð
25 (163)
Sjaldgæf orð skýrð
Titill í handriti

Nokkur sjaldgæf orð

26 (164r-165r)
Ættfræði
Skrifaraklausa

(Eftir gömlu og mjög rotnu blaði í 4.) (165r)

Athugasemd

Án titils í handriti.

Vantar hugsanlega framan af? Endar á hluta úr bréfi.

Efnisorð
27 (166r-181v)
Kristileg orð fyrir hvern dag
Titill í handriti

Friderich Boye: Fjárhirsla. (Nogle faa udvalgte og med Blod besprengte Blomster, opsamlede under Jesu Kors). - Eftir 5. útgáfu - Khfn 1775. - Jan.-mars: Þýtt 13. febr. 1874

Ábyrgð

Þýðandi : Eggert Ólafsson Brím

Athugasemd

Um er að ræða einhvers konar orð dagsins í bundnu máli, frá 1. janúar til 31. mars. Utarlega á hverri blaðsíðu er dregið lóðrétt strik og utan þess er dagsetning viðkomandi dags og tilvísun í það verk sem yrkisefnið er sótt í.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

(Þrjár tegundir:

  • I. Blöð 1-77, 90-162, 164-181.
  • II. Blöð 78-89.
  • III. Blað 163.)

Blaðfjöldi
181 blað (99–208 mm x 80–136 mm). Auð blöð: 24, 124, 161, 162; önnur síða margra blaða auð, svo og önnur síða margra blaða að mestu auð. Allur þorri blaðanna er u.þ.b.170 mm á hæð og u.þ.b. 105 mm á breidd
Tölusetning blaða
Blöðin voru blaðmerkt við talningu.
Umbrot

Tvídálka að óverulegu leyti (blöð 90r, 155r-160v, 163).

Leturflötur er 85-195 mm x 90-100 mm.

Línufjöldi 4-34.

Ástand
Vantar í á milli blaða 135 og 136 og á milli blaða 136 og 137.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eggert Briem Ólafsson á Höskuldsstöðum

Band

Laus blöð, einblöðungar og fleirblöðungar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1863-1886. Smáhluti af efninu ber ekki dagsetningu.
Ferill

Nafn í handriti: Guðríður Torfadóttir.

Aðföng
Einar Guðjónsson, þá sagnfræðinemi, afhenti 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 25. ágúst 2020 ; Eiríkur Þormóðsson nýskráði 22. júlí 2010

Lýsigögn