Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4433 IV 8vo

Ljóðakver ; Ísland, 1850-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Frægustu Íslendingar
Titill í handriti

Nokkrar vísur um frægustu Íslendinga

Upphaf

Hauk Fjölnis læt eg leika …

Athugasemd

16 erindi.

2 (3r-3v)
Hestavísur
Titill í handriti

Hestavísur

Upphaf

Sá eg í svakki reiðar …

Athugasemd

5 erindi.

3 (3v)
Stímhenda
Titill í handriti

Stímhenda

Upphaf

Glíma ramir gumar fremur hamast …

Efnisorð
4 (3v-4v)
Endurminningin
Titill í handriti

Endurminningin

Upphaf

Jeg man þá stund er morgunsól …

Athugasemd

6 erindi.

5 (5r-5v)
Kveðja
Titill í handriti

Kveðja

Upphaf

Kom eg í fagran fjalladal …

Athugasemd

17 erindi.

6 (6r)
Valdsmann heiðra vildum
Upphaf

Valdsmann heiðra vildum …

Athugasemd

Þakkar- og árnaðarkvæði ort hjónunum Sigurði (Eiríkssyni) Sverrissyni sýslumanni í Strandasýslu og konu hans fyrir 30 ára farsælt starf.

4 erindi.

Undir kvæðinu stendur (Stgr. Thorsteinsson)

6.1 (7v)
Þakkar- og árnaðarkvæði ort hjónunum Sigurði (Eiríkssyni) Sverrissyni sýslumanni í Strandasýslu og konu hans fyrir 30 ára farsælt starf.
Titill í handriti

Ávarp frá sveitungum fyrir þrjátíu ára ánægjulega og heillaríka samveru, með þeirri ósk að vér megum hennar lengi njóta og að lengi megi lifa höfðingshjónin.

Upphaf

Á fjarri strönd, þar úthafs-aldan drynur …

Athugasemd

6 erindi.

Undir kvæðinu stendur (Ben. Gröndal)

Titill í handriti

Sigurður Eiríksson Sverrisson sýslumaður

Upphaf

Hve skammt er oft á milli gráts og gleði …

Athugasemd

10 erindi.

7 (9r-10v)
Hjálmarskviða
Titill í handriti

Hjálmarskviða

Upphaf

Gnudda eg broddi fjaðra fals …

Athugasemd

Brot.

34 erindi.

Af 75 erindum rímunnar hafa 71 erindi verið skrifuð í handritið. Í það vantar erindin á milli 17. erindis þess og síðustu línu 54. erindis þess.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

(Þrjár tegundir:

  • I. Blöð 1-5, 9-10.
  • II. Blöð 6-7.
  • III. Blað 8.)

Blaðfjöldi
10 blöð (169–323 mm x 103–228 mm). Autt blað: 7v.
Tölusetning blaða
Blöðin voru blaðmerkt við talningu.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 155-295 mm x 85-150 mm.

Línufjöldi 22-34.

Ástand
Milli blaða 9 og 10 vantar tvö blöð (eitt tvinn).
Skrifarar og skrift
Fimm hendur ; Skrifarar:

I. 1r–4v: Óþekktur skrifari.

II. 5r-5v: Óþekktur skrifari.

III. 6r-7r: Óþekktur skrifari.

IV. 8r-8v: Óþekktur skrifari.

V. 9r-10v: Skúli Lárus Einarsson.

Band

Sundurlaus blöð og tvinn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1900.
Ferill

Oddný Ingvarsdóttir fékk handritið frá föðurbróður sínum, Gunnari Ingvarssyni í Laugardalshólum í Laugardal (d. 1934), en kona hans var Steinvör Eggertsdóttir frá Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, dóttir Eggerts Jónssonar á Kleifum, og frá henni er handritið komið.

Aðföng
Gjöf 10. ágúst 1983 frá Oddnýju Ingvarsdóttur, Laugavegi 98 í Reykjavík, um hendur Skúla Helgasonar fræðimanns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson nýskráði 13. september 2010
Lýsigögn
×

Lýsigögn