Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4420 a 8vo

Dagbækur ; Ísland, 1920-1923

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dagbók 1920-1923

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
63 blöð (133 mm x 76 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sigurbjörg Halldórsdóttir

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1920-1923.

Aðföng

Lbs 4419-4421 8vo, afhent 28. september 1981 af sonardóttur Sigurbjargar, Kristínu Jónasdóttur safnverði í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. október 2019. Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 305.
Lýsigögn
×

Lýsigögn