Skráningarfærsla handrits

Lbs 4385 8vo

Dagbækur Ásgeirs Líndals ; Ísland, 1885-1903

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dagbók Ásgeirs Líndals 1895-1899
Athugasemd

Byrjuð 5. febrúar 1895, enduð 17. maí 1899.

Dagbækur Ásgeirs eru í 6 hlutum, undir safnmörkunum Lbs 4381-4386 8vo.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (205 mm x 122 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1885-1903.
Aðföng

Lbs 4381-4385 8vo og Lbs 4387-4390 8vo voru afhent 28. júlí 1982, 3. ágúst 1982 og 27. ágúst 1984 af Lárusi Scheving Ólafssyni í Reykjavík. Lárus kvaðst hafa fengið handritin í bókaskiptum frá Vestur-Íslendingum, m.a. Davíð Björnssyni bóksala í Winnipeg.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 297.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 7. maí 2024.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Ólafsson
Titill: Frá degi til dags : dagbækur, almanök og veðurbækur 1720-1920
Umfang: s. 325
Lýsigögn
×

Lýsigögn