Skráningarfærsla handrits

Lbs 4353 8vo

Predikanir Valdimars Ó. Briems ; Ísland, 1850-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Líkræður
Athugasemd

Anna-Gísli.

Predikanir og tækifærisræður síra Valdimars eru í alls 27 bindum undir safnmörkunum Lbs 4331-4357 8vo.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Valdimar Ólafsson Briem

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, síðari hluti 19. aldar og fyrri hluti 20. aldar.

Aðföng
Afhent 18. desember 1979 úr Háskólabókasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 290.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. desember 2023.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Líkræður

Lýsigögn