Predikanirnar eru merktar í yfirskrift, meðal annars með dagsetningu. Predikanir og tækifærisræður síra Valdimars eru í alls 27 bindum undir safnmörkunum Lbs 4331-4357 8vo.
Ísland, síðari hluti 19. aldar og fyrri hluti 20. aldar.
Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 290.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. desember 2023.