Skráningarfærsla handrits

Lbs 4301 8vo

Predikanir Ólafs Magnússonar ; Ísland, 1885-1946

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Predikanir 1892-1894
Athugasemd

Predikanir og tækifærisræður síra Ólafs eru í alls 23 bindum undir safnmörkunum Lbs 4299-4321 8vo.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Ólafur Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1885-1946.

Aðföng
Afhent 15. október 1976 af Skúla Helgasyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 289.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. desember 2023.

Lýsigögn
×

Lýsigögn