Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4183 8vo

Póesíbók Laufeyjar Valdimarsdóttur ; Ísland, 1900-1915

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
61 blað (186 mm x 120 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar:

Höfundar kvæðanna og fleiri.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1900-1915.
Ferill

Bókin er jólagjöf til Laufeyjar Valdimarsdóttur frá móður hennar, Bríeti Bjarnhéðinsdóttur.

Aðföng

Gjöf 3. maí 1977 frá Þóru Vigfúsdóttur ritstjóra í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 19. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 268.

Lýsigögn
×

Lýsigögn