Skráningarfærsla handrits

Lbs 4182 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sálmar og kvæði
Athugasemd

Hér er ennfremur Annálskvæði með hönd Jóns Jónssonar (8v). Eigandi handritsins var María Guðmundsdóttir (8v).

2
Útfararræða við þriggja systra jarðarför að Blöndudalshólum 1858
Efnisorð
3
Skýringar við píslarsöguna
Athugasemd

Vantar framan við.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 blöð. Þrjú kver. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; skrifarar:

Jón Jónsson

Aðrir óþekktir

Band

Skinnband (þrykkt) með tréspjöldum og spennum (löskuðum).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Ferill

María Guðmundsdóttir átti sálma- og kvæðakverið (8v).

Aðföng

Gjöf 2. maí 1977 frá Klemens Þórleifssyni kennara í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 18. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 268.

Lýsigögn
×

Lýsigögn