Skráningarfærsla handrits

Lbs 4181 8vo

Spámannabók ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Spámannabók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð (175 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jón Eggertsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Ferill

Búi Þorvaldsson segir m.a. svo um handritið á miða er með liggur: Hún berst vestur í Barðastrandarsýslu með Kristjáni Erlendssyni járnsmið og á uppboði eftir hann hreppir hana Kristján Arngrímsson síðast bóndi í Norðurbotni í Tálknafirði, en sonur hans Arngrímur Valagils gaf hana Davíð Einarssyni, þegar þeir voru við nám í Sauðlauksdal, en Davíð Einarsson verslunarmaður, áður í Flatey og Ólafsdal, gaf Búa kverið.

Innan á fremri kápu eru nöfnin Kristján Erlendsson og Rannveig Ólafsdóttir.

Aðföng

Lbs 4178-4181 8vo, gjöf 31. mars 1977 frá Búa Þorvaldssyni mjólkurfræðingi í Reykjavík, um hendur Lárusar H. Blöndal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 18. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 267-268.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Spámannabók

Lýsigögn