Skráningarfærsla handrits

Lbs 4124 8vo

Sálmar ; Ísland, 1835

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Upprisusálmar
Titill í handriti

Sigurljóð um Drottinn vorn eður Upprisusálmar innihaldandi vorrar trúar höfuðlærdóm um upprisu herrans Jesú Krists. Orktir af séra Kristjáni Jóhannssyni prófasti í Mýrasýslu og presti að Stafholti. Skrifaði MDCCCXXXV af séra Sigurði Jónssyni á Rafnseyri í Arnarfirði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 186 blaðsíður (133 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sigurður Jónsson

Band

Skinn (þrykkt) á kili og hornum og tréspjöld.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1835.
Ferill

Þórdís Jónsdóttir átti handritið en síðar eignaðist það dóttir hennar, Margrét Sigurðardóttir og loks Þórdís Jónsdóttir á Suðureyri við Tálknafjörð, dóttir Margrétar.

Nafn í handriti: Knútur Hákonarson Suðureyri 1924 (fremra skjólblað v).

Aðföng

Lbs 4123-4124 8vo, keypt 1. júlí 1976 af Agli Bjarnasyni fornbóksala.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 18. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 261.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Upprisusálmar

Lýsigögn