Skráningarfærsla handrits

Lbs 4081 8vo

Rímna- og sögubók ; Ísland, 1888

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Auðuni Íslending
Titill í handriti

Þáttur af Auðuni Íslending í rímnaljóð settur af Ísleifi Ásgrímssyni bónda í Svínafelli í Öræfum

Upphaf

Sá í fréttum maður má / megni eitthvað segja ...

Athugasemd

4 rímur. Skrifað að Brattagerði 26. júlí 1888 af Halldóri Kjartanssyni.

Efnisorð
2
Rímur af Hálfdani konungi gamla og sonum hans
Titill í handriti

Rímur af Hálfdáni konungi gamla og sonum hans, orktar af Hannesi Bjarnasyni presti að Ríp

Upphaf

Mér að laga mærðar klið / margt vill stundum hamla ...

Athugasemd

30 rímur og eftirmáli. Skrifað eftir prentaðri útgáfu frá 1878.

Efnisorð
3
Hektors saga
Titill í handriti

Sagan af hinum ágæta Hektor og köppum hans

Upphaf

Í Tyrklandi ríkti sá kongur er Kamasías hét, hann var vitur maður og vinsæll ljúfur og lítillátur ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
280 blaðsíður (165 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Halldór Kjartansson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1888.
Ferill

Nöfn í handriti: Arngrímur Arason (fremra skjólblað v), Bergur Jónsson (aftara skjólblað v) og Guðrún Jónsdóttir á Austurhól í Nesjum (aftara skjólbað v).

Aðföng

Lbs 4080-4081 8vo, keypt 16. nóvember 1974 af Helga Tryggvasyni bókbindara úr dánarbúi séra Skarphéðins Péturssonar í Bjarnanesi í Nesjum (d. 5. júlí 1974).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 14. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 254.

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs 4081 8vo
 • Efnisorð
 • Rímur
  Riddarasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn