Skráningarfærsla handrits

Lbs 4080 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um þrenns konar dómsúrskurð yfir Jesú Kristi, áður en hann var krossfestur
Efnisorð
2
Krossgangan
Efnisorð
3
Bréf Abargusar til Krists
Efnisorð
4
Svar Krists við bréfi Abargusar
Efnisorð
5
Andvarpan út af Kristi pínu og andlátsorðum
Efnisorð
6
Nýárssálmur
Efnisorð
7
Hugvekja og andlátsbæn sér Sigurðar Jónssonar í Presthólum í Núpasveit
Efnisorð
8
Ýmis vers
Efnisorð
9
Útfararæða og hugvekja séra Bergs Jónssonar í Bjarnarnesi í Nesjum yfir Halldóru Nikulásdóttur frá Horni.
Athugasemd

Aftan við eru minningarvers eftir Jón Þorvaldsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 + 48 blaðsíður, tvö kver bundin saman (132 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 19. aldar.
Ferill

Nafn í handriti: Ragnheiður Brynjólfsdóttir (fremra skjólbað r).

Aðföng

Lbs 4080-4081 8vo, keypt 16. nóvember 1974 af Helga Tryggvasyni bókbindara úr dánarbúi séra Skarphéðins Péturssonar í Bjarnanesi í Nesjum (d. 5. júlí 1974).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 14. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 254.

Lýsigögn