Skráningarfærsla handrits

Lbs 4060 8vo

Kvæði ; Ísland, 1864

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ýmis kvæði
Titill í handriti

Ýmisleg kvæði uppskrifuð árið MDCCCLXVI af Guðbjörgu Sigurðardóttur á Barkarstöðum

2
Líkræða um Sigurð Ísleifsson á Barkarstöðum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
45 blöð (170 mm x 113 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Guðbjörg Sigurðardóttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1864.
Ferill

Nöfn í handriti: Árni Árnason á Kirkjulæk í Fljótshlíð (fremra spjaldblað) og Haraldur Sigurðsson á Butru í sömu sveit (aftara spjaldblað).

Aðföng

Lbs 4059-4063 8vo, gjöf 31. maí 1974 frá Jóhanni Gunnari Ólafssyni bæjarfógeta á Ísafirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 13. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 247.

Lýsigögn
×

Lýsigögn