Skráningarfærsla handrits

Lbs 3971 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1970

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Gamansögur
Athugasemd

Sveinn á fótunum ásamt fleiri gamansögum. Með hendi Jóns G. Sigurðssonar í Hofgörðum í Staðarsveit.

2
Marteinn og Mikka
Athugasemd

Þýdd smásaga.

Efnisorð
3
Krossfesting Krists
Efnisorð
4
Ættfræði
Athugasemd

Tíningur um ættfræði, meðal annars um niðja Guðmundar Jónssonar á Siglunesi við Siglufjörð.

Efnisorð
6
Bæn við jarðaför barns
Efnisorð
7
Jarðabók Hóladómkirkju 1592
Efnisorð
8
Kvaðrat og kúbiktölur
9
Latneskur orðalisti með þýðingum
10
Hraðritunarletur og stökur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Þekktur skrifari:

Jón G. Sigurðsson í Hofgörðum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. og 20. öld.
Aðföng

Lbs 3968-3973 8vo gjöf frá syni ritara Braga frá Hoftúnum í Staðarsveit, árin 1968-1970, sumt afhent af Þóri Kr. Þórðarsyni prófessor.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 5. bindi, bls. 228.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. júní 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn