Skráningarfærsla handrits

Lbs 3812 8vo

Hermóðs saga og Háðvarar ; Ísland, 1850-1866

Titilsíða

[S]amtíning[ur]. Historíur sögur og kvæði gömul og sum ný, samansett úr ýmsum bókum af Magnúsi Erlendssyni á Bollastöðum til skemmtunar og dægrastyttingar frá 1850 til 1866 1r

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-15r)
Hermóðs saga og Háðvarar
Titill í handriti

Hér skrifast saga[n af] Hermóði og Háðvöru kóngsdóttur

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa: Er svo klórað efnið rétt

Athugasemd

párað nafn á 1v

Efnisorð
2 (15r)
Kvæði
Upphaf

Valdi oft sín venur spor ...

Athugasemd

Án titils

3 (15v)
Tíund
Titill í handriti

Tíundartaflan

Efnisorð
4 (16r)
Tíund
Titill í handriti

Tíundargjörð á kvikfénaði ásamt öðru

Efnisorð
5 (16v)
Annálabrot
Titill í handriti

Anno 1595 skeði sá tilburður ...

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
6 (16v-19v)
Ævintýri
Titill í handriti

Historía af einum málara

Efnisorð
7 (19v-20v)
Ævintýri
Titill í handriti

Eitt annað ævintýr

Efnisorð
8 (20v-22r)
Ævintýri
Titill í handriti

Þriðja ævintýr

Efnisorð
9 (22r-23r)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt ljóðabréf

Upphaf

Dvalins þennan dælu kjóa ...

10 (23r-35v)
Skautaljóð
Titill í handriti

Hér skrifast Skautaljóð ort af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Kátir margir kíma að því ...

Lagboði

Hrakfallabálkur

Athugasemd

Lagboði við ljóð á blöðum 27rr og 28r: sem Hrakfallabálk

11 (35v-39v)
Kvæði
Titill í handriti

Einn draumur og sýn með lag sem Ferðamannsóð

Upphaf

Lýðum vil eg láta í té ...

Lagboði

Ferðamannsóður

12 (39v-41r)
Þórnaldarþula
Titill í handriti

Hér skrifast Þórnaldarþula (Hlýði fólk fræði mínu)

Upphaf

Hlýði fólk fræði mínu ...

Efnisorð
13 (41v-42v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur um þrjár kerlingar

Upphaf

Vindólfs úr vörum stefni ...

Lagboði

Dagur í austri öllu

Efnisorð
14 (42v-43v)
Kvæði
Titill í handriti

Nokkur öfugmæli

Upphaf

Dvals úr nausti duggu far ...

15 (43v-59r)
Adam, Seth og krosstréð
Titill í handriti

Hér skrifast Adams saga eður annálar um uppruna þess trés sem Kristur var á krossfestur

16 (59r-64v)
Sjö sofenda saga
Titill í handriti

Ein historía af sjö sofendum

Efnisorð
17 (64v-69v)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði af Alexander blinda eignað Guðmundi Berþórssyni

Upphaf

Þar skal fram af þrætu kór ...

18 (69v-81v)
Gamansögur
Titill í handriti

Nokkrar historíur úr ýmsum bókum saman teknar

Athugasemd

11 kátlegar gamansögur, þýddar

19 (81v-83r)
Kíkisvísur
Titill í handriti

Hér skrifast Kíkirsvísur gerðar 1860

Upphaf

Grana drögu grundum hér ...

Efnisorð
20 (83r-83v)
Þorraþræll
Höfundur

Kristján Jónsson

Titill í handriti

Þorraþrællinn 1866 úr Þjóðólfi 18. ár númer 17-18

Upphaf

Nú er frost á fróni ...

Skrifaraklausa

Kr.J. (83v)

21 (83v-84r)
Kvæði
Upphaf

Vignirs kera vín enn þá ...

Athugasemd

Án titils

22 (84r-84v)
Kvæði
Titill í handriti

Danslilja

Upphaf

Við í lund ...

23 (85r-85v)
Kvæði
Titill í handriti

[...]in í ekkjustandi

Upphaf

[...]in í ekkjustandi

Athugasemd

Án titils

24 (86r-87v)
Sálmur
Titill í handriti

Sálmur síra Guðmundar Torfasonar

Upphaf

Í muggu og reyk um ókennt stræti ...

Lagboði

Hvör sem ljúfan guð lætur ráða

Athugasemd

Einnig nefndur Reykjavíkurbragur

Efnisorð
25 (87v)
Erfiljóð
Titill í handriti

Erfiljóð eftir bóndann Magnús Bjarnason á Egilstöðum 1855

Upphaf

Hér er leiddur til hvílu síðstu ...

Lagboði

Hvör sem ljúfan guð lætur ráða

26 (88r-94v)
Ferðamannsóður
Upphaf

Föðurs alda fugl[ar tveir] ...

27 (95r-99r)
Hjalvararbragur
Titill í handriti

Hér byrjast Hjalvarar[...]

Upphaf

Í vetur gekk hér um vefja líns ...

Lagboði

Það skeði að heiðnir héldu stríð

28 (99v-103v)
Reykjavíkurbragur
Titill í handriti

Reykjavíkurbragur hinn yngri eftir G.T. 18[...]

Upphaf

Ég var á ferð um fölva nóttu ...

Lagboði

Í muggu og reyk um ókennt stræti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
103 blöð (153 mm x 100 mm) Auð blöð: 90v-91v
Ástand

Víða skorið ofan af handriti

V-hlið blaðs 90 og r-hlið blaðs 91 hafa verið límdar saman

Fremra spjaldblað, rifrildi, úr prentuðu riti

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Erlendsson á Bollastöðum

Skreytingar

Upphafsstafir víða ögn skreyttir

Bókahnútur: 103v103v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ingvar Júlíus Björnsson, gefandi handrits er dóttursonur Magnúsar Erlendssonar, skrifara handrits

Band

Með handriti liggur umslag með slitrum úr bandi sem eru úr prentuðum ritum

Fylgigögn
Með handriti liggur prentuð efnisskrá

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1866
Ferill

Nöfn í handriti: Björn Björnsson, Moshól (1v), Gísli Helgason (87v)

Aðföng

Ingvar Júlíus Björnsson Hverfisgötu 9 Hafnarfirði, gaf, 16. mars 1970

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. júní 2010 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 29. mars 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

texti víða skertur vegna skemmda á bl.

Myndir af handritinu
137 spóla negativ 35 mm ; án spólu

Lýsigögn