„Eitt lítið ævintýrakver er saman tínt úr ýmsum forskriftum eftir því er borist hefur þeim til þjónustu er slíkt girnast og í eitt bindi saman sett á Hrappsey 1805 af Ólafi Sveinssyni.“
Framan við er Kvæi af einum eremíta. Með liggja nokkur blöð úr bæna- og sálmakveri.
Pappír.
Nafn í handriti: Hólmfríður Pálsdóttir (fremra skjólblað).
Gjöf 13. maí 1964 frá Guðlaugi Gíslasyni úrsmið í Reykjavík.
Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. aukabindi, bls. 172.
Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 27. júlí 2020.